Nám í hagnýtri siðfræði er sniðið fyrir fólk með margvíslegan bakgrunn sem vill verða færara um að takast á við siðferðileg viðfangsefni í nútímasamfélagi, styrkja fagmennsku sína og siðferðisvitund.

Siðfræðistofnun er þátttakandi í rannsóknarverkefninu Notkun heilbrigðisupplýsinga í netheimum (Governance of Health data in Cyberspace)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is