Rannsókninni er ætlað að greina bæði þau ferli sem voru hvað mest áberandi í stjórnmálum og stjórnsýslu fram að falli bankanna og þá félagslegu og stjórnmálalegu kreppu sem fylgdi í kjölfarið.

Siðfræðistofnun er þátttakandi í rannsóknarverkefninu NERRI (Neuro enhancement: Responsible Research and Innovation). Verkefnið beinir sjónum sínum að rannsóknum og lækningum sem miða að því að hafa áhrif á heila- og taugakerfi mannsins.

Siðfræðistofnun er þátttakandi í rannsóknarverkefninu Notkun heilbrigðisupplýsinga í netheimum (Governance of Health data in Cyberspace)

Nám í hagnýtri siðfræði er sniðið fyrir fólk með margvíslegan bakgrunn sem vill verða færara um að takast á við siðferðileg viðfangsefni í nútímasamfélagi, styrkja fagmennsku sína og siðferðisvitund.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is