Frá árinu 2016 hefur Siðfærðistofnun verið meðlimur í EACME, Evrópusamtökum lífsiðfræðistofnana.
EACME eru alþjóleg samtök sem stuðla að, rannsóknum, menntun og ráðgjöf á svið lífsiðfræði.
Nánari upplýsingar um samtökin má finna á heimasíðu þeirra www.eacmeweb.com