Euthanasia and End of Life Decisions

 

Þann 15. september n.k. var haldin ráðstefna í Háskóla Íslands um líknardráp og ákvarðanir við lífslok. Ráðstefnan var skipulögð af norrænu lífsiðfræðinefndinni í samstarfi við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og var haldin í fundarsal Veraldar - húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Á ráðstefnunni var fjallað um reynslu nokkurra þjóða af því að heimila líknardráp og rætt um stöðu málsins á Norðurlöndum.

Ráðstefnan var flutt á ensku og var öllum opin.

Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á slóðinni:
https://www.nordforsk.org/en/events/nordic-committee-on-bioethics-confer...

Veggspjald sem unnið var vegna ráðstefnunnar má nálgast hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is