"Siðfræðistofnun hefur ekki efni á starfsmanni" - Grein í Kjarnanum

Fjallað var um stöðu Siðfræðistofnunar í Kjarnanum 9. febúar 2018 og tekið viðtal við Vilhjálm Árnason, stjórnarformann Siðfræðistofnunar. Þar kom fram að fjárhagsleg staða stofnunarinnar væri veik og að gert væri ráð fyrir aðkomu stofnunarinnar að ýmsum málum án þess að hún hlyti styrkt til þess. Hér má lesa greina: "Siðfræðistofnun hefur ekki efni á starfsmanni"

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is