Bólusetningar barna - Siðferðileg álitamál

Fannar Ásgrímsson, MA í hagnýtri siðfræði, heldur hádegiserindi á vegum Siðfræðistofnunar miðvikudaginn 26. september í stofu 202 í Odda kl 12. Haraldur Briem, settur sóttvarnarlæknir, mun bregðast við erindi Fannars.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is