Ný útgáfa: Siðfræðikver á ensku

The Moral Perspective er ensk þýðing á Siðfræðikveri eftir Vilhjálm Árnason sem kom út hjá Siðfræðistofnun 2016. Þýðandi er Barbara B. Nelson en Henry Alexander Henrysson hafði umsjón með útgáfunni. Í ritinu er fjallað um meginþætti siðferðis og hvernig nýta má siðfræði við að leysa ágreining um siðferðileg álitamál og leiða þau til lykta með skynsamlegum hætti

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is