Fyrirlestur Kjell Asplund um Plastbarkamálið

 

Kjell Asplund, formaður sænska landsiðaráðsins um læknisfræðilega siðfræði, áður prófessor og landlæknir í Svíþjóð, hélt erindi á vegum Siðfræðistofnunar um plastbarkamálið svokallaða. Kjell Asplund er höfundur skýrslu sem birt var í lok ágúst s.l. um þátt Karólinska sjúkrahússins í málinu þar sem ítalski læknirinn Macchiarini starfaði.

Fyrirlesturinn var haldinn þriðjudaginn 17. janúar kl. 12.00 í stofu N132 í Öskju. 

Hér má skoða ljósmyndir frá fyrirlestrinum

Hér má hlusta á upptökur af fyrirlestrinum

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is