Fyrsta rannsóknarmálstofan

Fyrsta rannsóknarmálstofa lýðræðisrannsóknarinnar fór fram í Gimli 301 dagana 26.-27. september 2014

Eftirfarandi framsögur voru fluttar:

Vilhjálmur Árnason: „Hvernig má skoða íslenskt lýðræði í aðdraganda og eftirmála bankahrunsins í ljósi kenningar Habermas?“

Guðmundur Jónsson: „Hvernig eru íslenskir stjórnarhættir frábrugðnir samráðslíkani lýðræðis sem sagt er einkenna Norðurlöndin?“

Gunnar Helgi Kristinsson: „Hvað hefur einkennt samband löggjafarvalds og framkvæmdavalds á Íslandi?“

Viðbrögð við framsögum fluttu Ólafur Páll Jónsson, Stefanía Óskarsdóttir, Þorsteinn Magnússon og Ragnheiður Kristjánsdótti

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is