Hugsað með Vilhjálmi

 

Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni sextugum í Þjóðminjasafni Íslands 11. til 13. janúar 2013.

Fyrirlestrar málþingsins voru gefnir út á bók árið 2015.

 

Heildardagskrá málþingsins:

Föstudagur 11. janúar

Issues in Bioethics - Chair: Ástríður Stefánsdóttir.

 • 09:30–10:00  Anders Nordgren: Ethical considerations in personalised health monitoring.
 • 10:00–10:30   Björn Hofmann: Authorized to consent: Old concepts for new things?
 • 10:30–11:00   Coffee.
 • 11:00–11:30   Ruth Macklin: International Ethics Guidelines for Research: How many do we need?
 • 11:30–12:00  Linn Getz: The Design of Man – Take 2.
 • 12:00–12:30 Stefán Hjörleifsson: Teaching radical ethics.
 • 12:30–13:30   Hádegisverður.

Siðfræði - Fundarstjóri:  Jón Á. Kalmansson.

 • 13:30–14:00  Svavar Hrafn Svavarsson: Siðferðileg efahyggja fornaldar.
 • 14:00–14:30  Gunnar Harðarson: Siðfræði Abélards – eða Heloísu?
 • 14:30–15:00  Henry Alexander Henrysson: Um hlutlægni og (ó)hlutdrægni náttúrulagakenninga.
 • 15:00–15:30 Kaffi.
 • 15:30–16:00 Róbert H. Haraldsson: Æðsta lögmálið og réttlæting nytjastefnunnar.
 • 16:00–16:30 Salvör Nordal: Friðhelgi einkalífsins, skyldur og traust.
 • 16:30–17:00 Sigurður Kristinsson: Hugleiðingar um Farsælt líf, réttlátt samfélag.

Laugardagur 12. janúar

Stjórnspeki I - Fundarstjóri:  Björn Þorsteinsson.

 • 09:30–10:00  Eyja Margrét Brynjarsdóttir: Peningar sem samfélagsfyrirbæri.
 • 10:00–10:30  Geir Sigurðsson: Síðustu mennirnir: Hversu weberskur er samtíminn?
 • 10:30–11:00  Kaffi.
 • 11:00–11:30  Sigríður Þorgeirsdóttir: Sýndarpólitík.
 • 11:30–12:00 Ágúst Þór Árnason: Habermas í verkum Vilhjálms.

Sunnudagur 13. janúar

Stjórnspeki II - Fundarstjóri:  Henry Alexander Henrysson.

 • 13:00–13:30  Mikael Karlsson: Siðasúpan.
 • 13:30–14:00  Björn Þorsteinsson: „Ríkið er frelsi í verki“: Lýðræði, frelsi og almannahagur í ljósi kenninga Rousseaus, Kants og Hegels.
 • 14:00–14:30   Ólafur Páll Jónsson: Um lýðræði.
 • 14:30–15:00  Kaffi.
 • 15:00–15:30  Guðmundur Heiðar Frímannsson: Lýðræði sem þekkingarleit.
 • 15:30–16:00  Páll Skúlason: Um ríki og lýðræði.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is