HUGSUN OG VERULEIKI - Ráðstefna um heimspeki Páls Skúlasonar

 

Dagana 27.-28. maí 2016 var haldin, í Háskóla Íslands, Lögbergi 101, ráðstefna um heimspeki Páls Skúlasonar. Á ráðstefnunni fluttu innlendir og erlendir fræðimenn fjölbreytt erindi og huguðu að tengslum verka Páls við ólík hugðarefni og fræðasvið. Sérstök áhersla var lögð á fjóra helstu þætti heimspeki Páls: Náttúru og vitund, Menntun og háskóla, Siðfræði og lífsskoðanir og Stjórnmál og rökvísi þeirra

Ókeypis var á ráðstefnuna og hún opin öllum.

Að ráðstefnunni stóðu Siðfræðistofnun og Heimspekistofnun.

 

Heildardagskrá ráðstefnunnar má lesa hér.

Hér má hlusta á upptökur af öllum fyrirlestrum ráðstefnunnar.

Ljósmyndir af ráðstefnunnni skoða hérna.

Plagat sem gert var að tilefni ráðstefunnar má skoða hér

Auglýsingu sem gerð var að tilefni ráðstefnunnar má finna hér

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is