Í umræðunni
Hér birtast samantektir á siðferðislegum málum sem verið hafa efst á baugi í þjóðfélagsumræðunni á ýmsum tímum.
Talsverð umfjöllun hefur verið um staðgöngumæðrun á Íslandi i fjölmiðlum síðstu ár, sér í lagi vegna vinnu innan þingsins tengdri lögleiðingu hennar í velgjörðarskyni. Einnig hefur verið fjallað um mál einstaklinga á Íslandi sem hafa nýtt sér staðgögnumæðrun þrátt fyrir að hún sé ólögleg hér á landi. Auk þess sem ýmsir aðilar hafa vakið athygli á siðferðislegum vandamálum staðgöngumæðrunar í fjölmiðlun. Hér má finna helstu innlendu fjölmiðlaumfjöllunina um staðgöngumæðrun.
2016
- Meirihluti hlynntur staðgöngumæðrun - RÚV, 21. mars 2016
- 52 prósent hlynnt staðgöngumæðrun - Vísir, 21. mars 2016
- Afstaða til staðgöngumæðrunar (könnun) - Maskína, mars 2016
2015
- Fleiri mæla gegn staðgöngumæðrun - RÚV, 2. desember 2015
- Miklar efasemdir um staðgöngumæðrun - RÚV, 22. nóvember 2015
- Telur lög um staðgöngumæðrun ótímabær - RÚV, 11. nóvember 2015
- Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu - Vísir.is, 11. nóvember 2015
- Telja frumvarp mismuna hinsegin fólki - RÚV, 10. nóvember 2015
- Erlend staðgöngumæðrun til barnaverndar - RÚV, 2. nóvember 2015
- Staðgöngumæðrun verði lögleg hérlendis - RÚV, 13. október 2015
- Staðgöngumóðir má ekki vera skyld barninu í beinan legg - Vísir.is, 13. október 2015
- Lögleiðing staðgöngumæðrunar: 6 einföld skref - Knúz, femínískt vefrit, 7. október 2015
- Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni gæti orðið að veruleika innan tíðar - Vísir, 6. október 2015
- "Þessi kona var ekki staðgöngumóðir", viðtal við Evu Hauksdóttir - X-ið, 29. september 2015
- Blákalt líffræðilegt staðgönguknúz, Erna Magnúsdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 28. september 2015
- Umræða um staðgöngumæðrun afvegaleidd, Eva Hauksdóttir - Kvennablaðið, 27. september 2015
- Spurning vikunnar: Finnst þér að leyfa eigi staðgöngumæðrun á Íslandi? - Morgunblaðið - Sunnudagsmogginn, 27. september, 2015
- Ströng skilyrði fyrir staðgöngumæðrun - RÚV, 25. september 2015
- "Ættleiðingar eru bara óafturkræfur gjörningur" - Vísir.is, 24. september 2015
- Hið vafasama velgjörðarskyn, Auður Akfífa Ketilsdóttir, endurbirt grein frá 2011 - Knúz-femínískt vefrit, 25. september 2015
- Ráðgjöf nauðsynleg í staðgöngumæðrun - RÚV, 24. september 2015
- Umræða um staðgöngumæðrun - RÚV - Kastljós, 24. september 2015
- "Ég verð bara að bíða" - RÚV - Kastljós, viðtal við Guðlaugu Elísabetu Jónsdóttur, 24. september 2015
- Baráttan snýst ekki um mig - Fréttablaðið - Viðtal við Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 15. ágúst 2015
- Vill umræðu um staðgöngumæðrun - Vísir.is - Viðtal við Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 15. ágúst 2015
- Sex konur mega ekki skrá sig sem mæður - DV.is, 14. júlí 2015
- Spáir því að staðgöngumæðrun verði leyfð - RÚV, 6. júlí 2015
- Fær að verða skráð sem móðir - Mbl.is, 2. júlí 2015
- Viðurkennd sem móðir barna sinn í staðgöngumóðurinnar - DV.is, 2. júlí 2015
- Seinstu manneskjurnar, Snæbjörn Brynjarsson - Stundin.is - Blogg, 13. júní 2015
- Eignuðust son með hjálp staðgöngumóður - Stöð2 - Ísland í dag, 30. apríl 2015
- Af meintu barnleysi konu, Karlotta Leosdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 27. apríl 2015
- Ragnheiður Elín Árnadóttir um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 30. apríl 2015
- Jafnist á við að kaupa sér nýfætt barn - RÚV, 23. apríl 2015
- Frumvarp um staðgöngumæðrun afgreitt - RÚV, 25. mars 2015
- Staðgöngufrumvarp lagt fyrir þingflokka - RÚV, 20. mars 2015
- Frumvarp um staðgöngumæðrun til umræðu í ríkisstjórn - Vísir.is, 20. mars 2015
- Rýmri reglur um staðgöngumæðrun -Vísir.is, 19. febrúar 2015
- Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. febrúar 2015
- Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga - Vísir.is, 18. febrúar 2015
- Mikilvægt að leyfa staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. febrúar 2015
- Heilbrigðisráðherra ræðir frumvarp um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. febrúar 2015
- Löggjöf um velgjörðarstaðgöngumæðrun ekki lausn - RÚV, 10. febrúar 2015
- Úrskurður Mannréttindadómstóls hefur áhrif - RÚV, 10. febrúar 2015
- Leyna staðgöngumæðrun við komuna til landsins - X-ið - Harmageddon, 10. febrúar 2015
- Má ekki neita barni skráningu í þjóðskrá - RÚV, 9. febrúar 2015
- Hjón höfða mál gegn ríkinu og þjóskrá - RÚV, 8. febrúar 2015
- Höfða mál gegn ríkinu vegna staðgöngumæðrunar - DV.is, 8. febrúar 2015
- Frumvarp um staðgöngumæðrun verður lagt fram í þessum mánuði - Stöð2 - Fréttir, 3. febrúar 2015
- Barneignir ekki sjálfsögð mannréttindi - Mbl.is, 12. febrúar 2015
- Mikil þörf fyrir lög um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 9. febrúar 2015
- Tvíburaforeldrar í mál við ríkið - Mbl.is, 8. febrúar 2015
- Reyndu að leyna staðgöngumæðrun - Mbl.is 7. febrúar 2015
- Tvö dæmi um að staðgöngumæðrun var leynt við heimkomu - DV.is, 7. febrúar 2015
- Staðgöngumæðrun tekin fyrir í febrúar - Mbl.is, 5. febrúar 2015
- Enginn einhleypur karlmaður hefur ættleitt - Mbl.is, 26. janúar 2015
- "Þetta er viðkvæmt mál að ræða fyrir marga" - Mbl.is - Smartland, viðtal við Soffíu Fransisku Rafnsdóttur Hede, 2. janúar 2015
2014
- Samkynhneigðir karlar geti nýtt sér staðgöngumæðrun - Vísir.is, 18. nóvember 2014
- Ber að segja barni frá staðgöngumærðun - Mbl.is, 18. nóvember 2014
- Óska umsagna um frumvarp um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. nóvember 2014
- Að leigja leg kvenna eins og geymsluskápa, Kári Emil Helgason - Knúz-femínískt vefrit, 18. nóvember 2014
- Lög um staðgöngumæðrun nái til allra hópa - RÚV, 18. nóvember 2014
- Samkynhneigðir karlar geti nýtt sér staðgöngumæðrun - Bylgjan - Fréttastofa, 18. nóvember 2014
- Staðgöngumæðrun verður háð ströngum skilyrðum - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 18. nóvember 2014
- Íslendingum refsað fyrir að kaupa staðgöngumæðrun - DV.is, 7. nóvember 2014
- Ný þörf verður til, Þóra Kristín Þórisdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 11. ágúst 2014
- Samræma þarf reglur um staðgöngumæðrun - Vísir.is, 5. ágúst 2014
- Staðgöngumærðun heilaspuni og rannsóknir, Eva Hauksdóttir - Kvennablaðið, 3. júlí 2014
- Staðgöngumæðrun og Everest, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 1. júlí 2014
- Kallar lán móðurlífs á greiðslu? - Mbl.is, 14. febrúar 2014
- Mishátt verð á börnum - um niðurgreiðslu staðgöngumæðrunar, Þóra Kristín Þórsdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 3. febrúar 2014
- Framsal í staðgöngumæðrun einna erfiðast - RÚV, 29. janúar 2014
2013
- Hinir ósýnilegu gluggar heilsunar, Vilhjálmur Ari - DV.is, Blogg, 21. október 2013
- Barnaver í Helguvík, Kári Emil Helgason - Knúz-femínískt vefrit, 10. október 2013
- Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni - Knúz-femínískt vefrít, 8. október 2013
- "Að leigja út leg kvenna í þróunarlöndum er nýtt heimsmet í öfgum nýlendustefnunnar" - DV.is, 6. október 2013
- Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram í vetur - RÚV, 3. október 2013
- Fleiri börn getin með staðgöngu væntanleg - RÚV, 3. október 2013
- Réttindi staðgöngumóður þarf að tryggja - Fréttatíminn, 30. ágúst - 1. september 2013
- Svartur getnaður fer vaxandi - RÚV, 26. ágúst 2013
- Biða enn eftir frumvarpi um staðgöngumæðrun - Vísir.is, 1. ágúst 2013
- "Það sem Sindri er að tala um er ekki í velgjörðarskyni heldur viðskipti" - DV.is, 27. júní 2013
- Fyrsta samkynhneigða parið sem ættleiða barn - Vísir.is - Viðtal við Sindra Sindrason, 27. júní 2013
- Bara VG er á móti staðgöngumæðrun - DV.is, 18. apríl 2013
- Harma ályktun VG um staðgöngu - RÚV, 9. mars 2013
- Harma ályktun Vinstri grænna - Mbl.is, 9. mars 2013
- Staðgöngumæðrun ekki rædd á þessu þingi - RÚV, 8. mars 2013
- Frumvarp um staðgöngumæðrun ekki lagt fram - Mbl.is, 8. mars 2013
- Ekkert frumvarp um staðgöngumæðrun - DV.is. 8. mars 2013
- Vill eiga möguleika á því að nýta staðgöngumæðrun í framtíðinni - Stöð2 - Fréttir, 28. febrúar 2013
- Leggjast gegn staðgöngumæðrun - Mbl.is, 24. febrúar 2013
- Staðgöngumæðrun ekki tímabær - Stöð2 - Fréttir, 23. febrúar 2013
- Ræða bann við staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 22. febrúar 2013
- Styðja nefnd um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 10. febrúar 2013
- Felldu frávísun um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 10. febrúar 2013
2012
- Skiptar starfshóp um staðgöngumæðrun - RÚV, 11. september 2012
- Heiðrún gefur egg á Indlandi - DV.is, 11. júní 2012
- Enn enginn starfshópur skipaður - RÚV, 11. maí 2012
- Starfshópur um staðgöngumæðrun ekki verið stofnaður - Mbl.is 11. maí 2012
- Mikill meirihluti fylgjandi staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 27. maí 2012
- Flestir hlynntir staðgöngumæðrun - Mbl.is, 27. maí 2012
- Innan við 10 manns myndu nýta sér staðgöngumæðrun á ári - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 23. maí 2012
- Femínistafélagið ítrekar andstöðu sína gegn staðgöngumæðrun - DV.is, 22. maí 2012
- Yfir 80% þjóðarinnar hlynnt staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 21. maí 2012
- Soffía pirruð á femínistum vegna umræðu um staðgöngumæðrun - DV.is, 21. maí 2012
- Hart tekist á um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. janúar 2012
- Samþykkt þrátt fyrir ólík sjónarmið - RÚV, 18. janúar 2012
- Tillaga um staðgöngumæðrun samþykkt - RÚV, 18. janúar 2012
- Atkvæðagreiðsla um staðgöngumæðrun - RÚV, 18. janúar 2012
- Frumvarpið samið um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. janúar 2012
- Vilja frumvarp um staðgöngumæðrun - RÚV, 17. janúar 2012
- Staðgöngumæðrun rædd á Alþingi - RÚV, 17. janúar 2012
- Þingsályktun um staðgöngumæðrun verði samþykkt - Mbl.is, 17. janúar
- Stjórnvöld flýti sér hægt - RÚV, 12. janúar 2012
2011
- Ósammála um staðgöngumæðrun - RÚV, 15. desember 2011
- Vilja starfshóp um staðgöngumæðrun - RÚV, 14. desember 2011
- Styðja tillögu um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 14. desember 2011
- Staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 14. desember 2011
- Landspítalinn mótfallinn staðgöngumæðrun - Bylgjan - Fréttir, 13. desember 2011
- Biskup varar við staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 5. desember 2011
- Staðgöngumæðrun til þingsflokks - Mbl.is, 30. október 2011
- Staðgöngumæðrun rædd á Alþingi - RÚV, 5. október 2011
- Ný tillaga um staðgöngumæðrun - RÚV, 4. október 2011
- Afgreiðsla þingsins vegna staðgöngumæðrun "gríðarleg vonbrigði" - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 19. september 2011
- Staðgöngumæðrun á haustþingi - RÚV, 18. september 2011
- Staðgöngumæðrun tekin af dagskrá - RÚV, 17. september 2011
- Vilja vísa staðgöngumæðrun frá - Mbl.is, 16. september 2011
- Frumvarp um staðgöngumæðrun bíður - Mbl.is, 15. september 2011
- Vilja frumvarp um staðgöngumæðrun - RÚV, 7. september 2011
- Staðgöngumæðrun þvert á flokka - Mbl.is, 6. september 2011
- Staðgöngumæðrun verði heimiluð með skilyrðum - Bylgjan - Reykjavík Síðdegis, 7. september 2011
- Tillaga um staðgöngumæðrun samþykkt - RÚV, 7. september 2011
- Heilbrigðisnefnd samþykkir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni - Bylgjan - Fréttastofa, 7. september 2011
- Misnotkun á staðgöngumæðrun ólíkleg - Stöð2 - Fréttir, 9. maí 2011
- Barátta um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 2. maí 2011
- Staðgöngumæðrun - Stöð2 - Söfnunin Líf, 7. mars 2011
- Staðgöngumæðrun eini möguleikinn - Stöð2 - Ísland í dag, 2. mars 2011
- Telja frumvarp ótímabær - RÚV, 26. febrúar 2011
- Afstaða femínista kom ekki á óvar - Mbl.is, 26. febrúar 2011
- Andstaða við tillögu um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 26. febrúar 2011
- Leggst gegn staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. febrúar 2011
- Leggjast gegn staðgöngumæðrun - RÚV, 18. febrúar 2011
- Gallaðar reglur um staðgöngumæðrun - RÚV, 6. febrúar 2011
- Jóel litli á Indlandi - DV.is, 27. janúar 2011
- Skiptar skoðanir um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 24. janúar 2011
- 85% vilja leyfa staðgöngumæðrun - RÚV, 22. janúar 2011
- Meirihluti vill leyfa staðgöngumæðrun - Mbl.is, 22. janúar 2011
- Hefur skipt um skoðun - RÚV, 22. janúar 2011
- Heyrðum í hlustendum um staðgöngumæðrun, á hún rétt á sér? - Bylgjan - Í Bítið, 20. janúar 2011
- Leggjast gegn staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 19. janúar 2011
- Þingsályktun um staðgöngumæðrun - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 18. janúar 2011
- Mikill meirihluti vill leyfa staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. janúar 2011
- Fleiri fylgjandi staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. janúar 2011
- Fylgi við staðgöngumæðrun - RÚV, 18. janúar 2011
- Vel þess virði að draga ummæli um vændi fram í dagsljósið - DV.is, 14. janúar 2011
- Aðstoðarmaður ráðherra líkti staðgöngumæðrum við vændiskonur - DV.is, 13. janúar 2013
- Búa við ömurlegar aðstæður á Indlandi - Mbl.is, 10. janúar 2011
- Gætu þurft að skilja barn sitt eftir á Indlandi - DV.is, 10. janúar 2011
- Kallað eftir upplýsingum - RÚV, 7. janúar 2011
- Föst með barn á Indlandi - RÚV, 6. janúar 2011
2010
- Komast ekki heim fyrir jól - RÚV, 23. desember 2010
- Kemst ekki heim fyrir jól - RÚV, 23. desember 2010
- Ótímabært að leyfa staðgöngumæðrun - RÚV, 20. desember 2010
- Skilnaður við eiginmann hjálpar - RÚV, 19. desember 2010
- Ætlar að skilja við eiginmanninn og eignast barn með konu - DV.is, 19. desember 2010
- Í forystu fyrir staðgöngumæðrun - RÚV, 19 desember 2010
- Staðgöngumæðrun ekki viðurkennd - Mbl.is, 18. desember 2010
- Fékk ríkisborgararétt mánaðargamall - RÚV, 18. desember 2010
- Tillaga um staðgöngumæðrun lögð fram - Mbl.is, 30. nóvember 2010
- Mega ekki eignast börn - DV.is, 12. apríl 2010
- Staðgöngumæðrun áfram til umræðu - Mbl.is, 30. mars 2010
- Félag stofnað til stuðnings staðgöngumæðrun - Mbl.is, 23. febrúar 2010
- Hefur ekki tekið afstöðu - RÚV, 14. febrúar 2010
- Skýrsla um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 11. febrúar 2010
2009
- Mikilvægt að skera úr um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 16. júní 2009
- Staðgöngumæðrun - 1.hluti - RÚV - FRÉTTAaukinn, 15. febrúar 2009
- Staðgöngumæðrun - 2.hluti - RÚV - FRÉTTAaukinn, 15. febrúar 2009
2008
- Koma þarf í veg fyrir að unnt sé að nota staðgöngumæðrun í gróðraskyni - Stöð2 - Fréttir, 17. september 2008
- Íslensk staðgöngumóðir segir réttlætismál að staðgöngumæðrun verði leyfð hér á landi - Stöð2 - Fréttir, 15. september 2008
- Staðgöngumæðrun "má ekki verða atvinnuvegur" - Mbl.is, 16. september 2008
- Rætt verði um leg að láni - Mbl.is, 13. september 2008
- Á að leyfa staðgöngumæðrun? - Mbl.is, 12. september 2008
2007
Siðfræðistofnun stóð fyrir hádegismálstofu þriðjudaginn 12. maí 2015 undir yfirskriftinni "Siðareglur ráðherra og þingmanna: Möguleikar og markmið." Í aðdraganda og kjölfar hennar var nokkur fjölmiðlaumfjöllun um efni hennar. Hér má finna þá umfjöllun ásamt skjölum tengdum siðareglum ráðherra og þingmanna. Einnig má nálgast aðra fjölmiðlaumfjöllun um siðareglur þingamanna hérna, m.a. þá umfjöllun sem skapaðist vegna birtingar Panama-skjalanna í mars 2016.
- Siðareglur fyrir alþingismenn, staða málsins á alþingi - Alþingi 2015-2016
- Mega auðmenn stjórna Íslandi?, pistill e. Jón Ólafsson - Stundin, 12. apríl 2016
- Stjórnin skilji ekki trúnaðarbrestinn, viðtal við Vilhjálm Árnason - RÚV, Vikulokin, 9. apríl 2016
- Geta skráðar siðareglur skapað traust? e. Henry Alexander Henrysson - Vísindavefurinn, 5. apríl 2016
- "Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg", viðtal við Henry Alexander Henrysson - Vísir, 4. apríl 2016
- "Snýst um heiðarleika og pólítíska ábyrð", viðtal við Vilhjálm Árnason - RÚV, Kastljós 3. apríl 2016
- Stjórnmálamenn verði að vanda sig, viðtal við Vilhjálm Árnason - RÚV, Morgunvaktin 31. mars 2016
- Þegar aðeins fjölmiðlar eru eftir: Vald, vanhæfi og óhæfi, pistill e. Jón Ólafsson - Stundin, 27. mars 2016
- Prófsteinn á lærdóma hrunsins, viðtal við Henry Alexander Henrysson - Vísir, 24. mars 2016
- "Þetta snýst um trúverðugleika", viðtal við Vilhjálm Árnason - RÚV, Sjónvarpsfréttir, 19. mars 2016
- Verður að vera hafið yfir allan vafa - RÚV, Kastljós, 16. mars 2016
- Verður að vera hafið yfir allan vafa - RÚV, 16. mars 2016
- Siðareglur jákvætt skref en ekki nóg - RÚV, 23. febrúar 2016
- Þingmenn staðfesti siðareglur með undirskrift - RÚV, 23. febrúar 2016
- Gott hjá Alþingi að setja sér siðareglur, viðtali við Jón Ólafsson - RÚV, 5. nóvember 2015
- Þingmenn setja sér siðareglur - RÚV, 5. nóvember 2015
- Mál Illuga snýst um hagsmunaárekstur, viðtal við Vilhjálm Árnason - RÚV, Síðdegisútvarpið, 16. október 2015
- Illuga saga Gunnarssonar - Stöð2, Ísland í dag, 15. október 2015
- Er einhver hræddur við siðareglur? - Stundin, Gunnar Hersveinn, 14. maí 2015
- Siðareglur stuðli að endurheimt trausts - RÚV, Spegillinn, 12. maí 2015
- Viðtal við Jón Ólafsson (5- 15mínúta) - RÚV, Síðdegisútvarpið, 11. maí 2015
- Ráðamenn og gildi siðareglna - RÚV, Samfélagið, 11. maí 2015
- Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands - Ríkisendurskoðun, 2014
Nokkur umræða hefur skapast undanfarið um þá spurningu hvort heimila eigi hér á landi beint líknardráp m.a. var haldið málþing um efnið á vegum Öldrunarráðs vorið 2014 og málþing á vegum Siðmenntar 26. janúar 2015
Hér má nálgast greinar og aðra umfjöllun sem birst hefur um þetta efni í fjölmiðlum síðustu misseri:
- Líknardráp snýst ekki bara um einn einstakling, viðtal við Salvöru Nordal - RÚV, Samfélagið, 11. mars 2016
- Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi - Vísir, 15. janúar
- Mikillar umræðu þörf um líknardráp - RÚV, 14. janúar
- Innan við fimm hafi rætt um líknardauða - RÚV, 14. janúar 2016
- Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp - Vísir, 14. janúar 2016
- Þrír fjórðu Íslendinga hlynntir líknardrápi - RÚV, 13. janúar 2016
- Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða - Vísir, 13. janúar 2016
- Við munu öll degja - byrjum karpið í dag, Sif Sigmarsdóttir - Vísir 21. ágúst 2015
- Að taka ákvörðun um líknarmeðferð, Björn Einarsson - Læknablaðið 7/8 tbl. 101. árg. 2015
- Segir umræðuna um líknardauða þurfa langan tíma meðal lækna - Bygljan, Reykjavík síðdegis - viðtal við Þorbjörn Jónsson 4. febrúar 2015
- Þarf að taka umræðuna um líknardauða - Bylgjan, Reykjavík síðdegis - viðtal við Jón Snædal 3. febrúar 2015
- Líknardauði, hvað er það og á að leyfa slíkt? - Bylgjan, Í bítið - viðtal við Ingrid Kuhlman 3. febrúar 2015
- Flestir læknar mótfallnir líknardauða - RÚV, Spegillinn 30. janúar 2015
- Pabbi fékk að deyja með reisn - Fréttatíminn 30. janúar 2015
- Mannréttindi að fá að deyja - RÚV, Spegillinn 29. janúar 2015
- Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum - Vísir.is 29. janúar 2015
- "Við eigum ekki að taka okkar það vald" - RÚV, Spegillinn 28. janúar 2015
- Líknandi meðferð eða líknardauði? - RÚV, Spegillinn 28. janúar 2015
- Að deygja með reisn - Líknardauði, upptaka frá málþingi - Siðmennt, 26. janúar 2015
- Eigum að hlúa vel að dauðvona fólki - Fréttatíminn 14. nóvember 2014
- Er líknardráp réttlætanlegt? - Mbl.is 21. maí 2014
- Fara verði varlega áður en líknardauði er lögleiddur - Vísir, Stöð2 fréttir - viðtal við Salvöru Nordal 20. maí 2014
- Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg - Vísir 20. maí 2014
- Brýnna að bæta líknarmeðferð - RÚV 20. maí 2014
- Tímabært að hefja umræðu um líknardráp - Vísir, Stöð2 fréttir 19. maí 2014
- Líknardráp á Íslandi? - RÚV, Sídegisútvarpið - viðtal við Salvöru Nordal 18. febrúar 2014
- Líknardráp möguleiki á Íslandi? - RÚV, Síðdegisútvarpið - viðtal við Guðnýu Rós Ámundardóttur 10. febrúar 2014
- Líknardráp lítið rannsakað hér á landi - RÚV, Sjónmál viðtal við Guðnýu Rós Ámundardóttur 7. febrúar 2014
- Líknardráp - siðferðilegur valkostur?, Ólafur Árni Sveinsson - Læknablaðið 7/8 tbl. 93. árg. 2007
Hér má nálgast ýmsa umfjöllun um nýtingu erfðaupplýsinga á Íslandi.
- Koma má í veg fyrir andlát fólks með stökkbreytingu í BRCA2-geni - Fréttablaðið 24. desember 2014
- Myndband: Fræðslufundur ÍE um brjóstakrabbamein - Krabb.is 26. nóvember 2014
- Nýting erfðaupplýsingar - Skálholtsumræðan - Reynir Arngrímsson - Læknablaðið 5. tbl. 100. árg. 2014
- Ætti að segja þátttakendum í vísindarannsóknum um stökkbreytingar í þeirra eigin BRCA-genum? - Vilhjálmur Árnason, Jórunn Erla Eyfjörð, Vigdís Stefánsdóttir, Jón Snædal og Stefán Hjörleifsson - Læknablaðið 3. tbl. 100. árg. 2014
- Erfðarannsóknir og réttur fólks til að vita ekki - Salvör Nordal - Læknablaðið 5. tbl. 100. árg. 2014
- Umræða um erfðaupplýsingar nauðsynleg - RÚV 15. maí 2013
Á sumarmánuðum 2014 skapaðist allnokkur umræða í fjölmiðlum um söfnun Íslenskrar erfðagreiningar á lífsýnum einstaklinga og sýndist sitt hverjum.
Hér getur að líta samantekt (þó ekki tæmandi) á þessari fjölmiðlaumræðu:
- Íslensk erfðagreining sagði ásakanir um ofsóknir vegna lífsýnasöfnunar dylgjur - Vísir 5. janúar 2015
- Persónuvernd segir of stuttan tíma hafa liðið - Vísir 17. maí 2014
- Útkall í þágu vísinda - RÚV, Víðsjá 16. maí 2014
- Margir vilja ekki gefa lífsýni - Vísir 15. maí 2014
- Siðfræðingar svara gangrýni lækna: "tilgangurinn helgar ekki meðalið" - DV 14. maí 2014
- Viðbrögð við yfirlýsingu vísindamanna - DV 14. maí 2014
- Siðfræðingar svara gagnrýni lækna: „tilgangurinn helgar ekki meðalið“ - DV 14. maí 2014
- Sjálfstæð og upplýst ákvörðun - Ólafur Þ. Stephensen - Vísir 13. maí 2014
- Vandasöm velgjörð - Ingi Freyr Vilhjálmsson - DV 13. maí 2014
- Fletta ekki í sjúkraskrám eins og dagblöðum - MBL 13, maí 2014
- Rangt að sá tortryggni meðal almennings - RÚV 12. maí 2014
- Gagnrýni siðfræðinga ómakleg - Vísir 12. maí 2014
- Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla - Vísir 10. maí 2014
- Íslensk erfðagreining svarar gagnrýni - DV. 9. maí 2014
- Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars - Vísir 9. maí 2014
- Sérfræðingar gagnrýna lífsýnasöfnun ÍE - DV 9. maí 2014
- Gagnrýna lífsýnasöfnun ÍE - RÚV 9. maí 2014
- Yfirlýsing fræði- og vísindamanna við Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri - DV 9. maí 2014
- Grafið sé undan trausti á vísindum - MBL 9. maí 2014
- Kári svarar siðfræðingum - MBL 9. maí 2014
- Kári fékk leyfi vísindasiðanefndar - MBL 9. maí 2014
- "Þegar kemur að læknisfræðirannsóknum þá eru hlutirnir allt í einu heilagir" - DV 8. maí 2014
- Læknir: Björgunarsveitir notaðar sem "sálfræðilegur þrýstingur" við sýnasöfnun - DV 8. maí 2014
- Setur stórt spurningarmerki við söfnun lífsýna - Vísir 8. maí 2014
- Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki - Vísir 8. maí 2014
- Afsala sér ekki öllum rétti til lífsýnisins - MBL 7. maí 2014
- 100 þúsund beiðnir um lífssýni - MBL 6. maí 2014
- Ganga í hús í leit að hundrað þúsund sýnum - Vísir 6. maí 2014
- Yfirlýsing vísindamanna um Útkall í þágu vísinda í kjölfar yfirlýsingar siðfræðinga og nokkurra annarra fræðimanna - MBL [e.d.]
- Viðbrögð við yfirlýsingu frá hópi siðfræðinga um átak Íslenskrar erfðagreiningar til þess að fá fólk til þátttöku í erfðafræðirannsóknum - MBL [e.d.]