Kynáttunarvandi

 

 

 

 

 

 

Þann 3. maí 2013 hélt Siðfræðistofun hádegismálstofu um kynáttunarvanda í samvinnu við Læknadeild Háskóla Íslands sem var hluti af fyrirlestraröðinni "Álitaefni í heilbrigðisþjónustu".

Eftirfarandi erindi voru flutt á málstofunni:

  • Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræði, „Kynverund og kynjakerfi – frá fordómum til frelsis.“
  • Óttar Guðmundsson, læknir, Má breyta sköpunarverkinu? sjónarmið læknis.
  • Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild HÍ, „Kynáttunarvandi og mannréttindi.“
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is