Kynning á heila- og taugastarfsemi fyrir grunnskólabörn

 

Siðfræðistofnun stóð að kynningu á heila- og taugastarfsemi fyrir grunnskólabörn föstudaginn 24. október. Kynningin fór fram í Vísindasmiðju HÍ og þar voru krakkarnir fræddir um heilastarfsemina, hvernig hægt er að breyta heilastarfsemi og tekin heilalínurit. Þetta var mjög skemmtilegur dagur. Viðburðurinn er liður í NERRI verkefninu sem Siðfræðistofnun er aðili að.

Ljósmyndir frá kynningunni má nálgast hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is