Líffæraflutningar og ætlað samþykki

 

 

 

 

 

 

Siðfræðistofnun efndi til hádegismálstofu í samvinnu við Læknadeild um líffæraflutningar og ætlað samþykki 1. mars 2012. Málstofan var sú fyrsta í röð málstofa undir yfirskriftinni "Siðfræði og samfélag: Álitaefni í heilbrigðisþjónustu".

Erindi fluttu þau Runólfur Pálsson, Salvör Nordal og Héðinn Árnason

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is