Lýðræðisleg ábyrgð og íslenskt samfélag

Málþingið, "Lýðræðisleg ábyrgð og íslenskt samfélag", var haldið föstudaginn 31. október og var hluti af Þjóðarspeglinum 2014, ráðstefnu í félagsvísindum.

Fimm erindi voru flutt á málþinginu.

Þorbjörn Broddason og Ragnar Karlsson: Fjölmiðlar og lýðræðisleg ábyrgð: „Efnisval dagblaðanna á lýðveldistímanum“

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir: „Ábyrgð, aðhald og aðferðir í íslensku lýðræði 1995-2012“

Salvör Nordal: „Siðferðileg ábyrgð í kjölfar bankahruns“

Vilhjálmur Árnason: „Hvernig má greina ábyrgð á efnahagshruninu?“

Sævar Finnbogason og Vilhjálmur Árnason: „Icesave og þjóðarábyrgð“

 

Ágrip erinda má nálgast hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is