"Mikjálsmessa", ráðstefna til heiðurs Mikaeli M. Karlssyni

 

Tveggja daga ráðstefna til heiðurs Mikael M. Karlssyni prófessor, þá sextugum, undir heitinu "Mikjálsmessa", var haldin dagana 28.-29. mars 2003 í samvinnu við Siðfræðistofnun.

Ráðstefnustjórar voru þeir Kristján Kristjánssson og Logi Gunnarsson

Fjöldi fyrirlestra voru fluttir á ráðstefnunni en hér gefur að líta heildardagskrá hennar:

 

Föstudagur, 28. mars

13.00-13.15    Inngangsorð

13.15-14.00    Páll Skúlason: „Fyrirbærafræði kennarans“

14.00-14.45    Guðmundur Heiðar Frímannsson: „Hlutleysi ríkisins og menntun þegnanna“

15.00-15.45    Sigurður J. Grétarsson: „Gafst hún upp á rólunum? Um arfleifð atferlishyggju í nútímasálfræði“

16.00-16.45    Atli Harðarson: „Frelsi, forspá og nauðsyn“

16.45-17.15    Kaffihlé

17.15-18.00    Ólafur Páll Jónsson: „Náttúrulegir hlutar“

18.15-19.00    Þorsteinn Gylfason: „Smættir og sættir“

 

Laugardagur, 29. mars

09.00-09.45    Eyjólfur Kjalar Emilsson: „Réttlæti athafna í Ríki Platóns“

10.00-10.45    Kristján Kristjánsson: „Trúin á réttlátan heim“

11.00-11.45    Róbert H. Haraldsson: „Móralismi og mannleg reynsla“

11.45-12.30    Salvör Nordal: „Friðhelgi einkalífsins“

12.30-14.00    Hádegishlé

14.00-14.45    Sigrún Svavarsdóttir: „Skynsamur er hann, eða hvað?“

15.00-15.45    Logi Gunnarsson: „Af skynsemispostulum og náttúrudýrkendum, skynsemi og mannlegri náttúru“

16.00-16.45    Vilhjálmur Árnason: „Hvaða vit er í siðvitinu?“

16.45-17.15    Kaffihlé

17.15-18.00    Sigurður Kristinsson: „Að vera sjálfum sér trúr“

18.15-19.00    Daniel M. Farrell: „Deterrent Punishments in Kant’s Theory of the State“

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is