Nordic Civilization in The Medival World

Dagana 6.-9. september 2007 var haldin ráðstefnan „Nordic Civilization in the Medieval World“  í Skálholtsskóla á vegum Siðfræðistofnunar og Stofnun Árna Magnússonar.

Frummælendur voru Jóhann Páll Árnason, Sverre Bagge, Gunnar Karlsson, Kirsten Hastrup, Przemyslaw Urbanczyk, Vilhjálmur Árnason, Joe Harris, Margaret Clunies Ross og Rudi Simek.

Dagskrá og útdrættir úr fyrirlestrum málstofnunar má nálgast hér á pdf-formi

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is