Málþing um heimspeki J.S. Mill

Siðfræðistofnun og Heimspekistofnun stóðu fyrir málþingi um heimspeki John Stuart Mills laugardaginn 23. september 2006. Tilefnið var að 200 ár voru liðin frá fæðingu Mills. Á málþinginu var fjallað  um þrjár af merkustu bókum Mills, Frelsið, Nytjastefnuna og Kúgun kvenna, og þekkingarfræði hans og lýðræðishugmyndir reifaðar. Málþingið fór fram í stofu N-132 í Öskju.

Fyrirlesarar voru þau; Vilhjálmur Árnason, Kristján Kristjánsson, Sigríður Þorgeirsdóttir, Róbert H. Haraldsson, Eiríkur Smári Sigurðsson, Sigurður Kristinsson, Svavar Hrafn Svavarsson, Guðmundur Heiðar Frímannsson og Mikael M.Karlsson.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is