Upptökur frá ársfundi Siðfræðistofnunar 2016

 

Ársfundur Siðfræðistofnunar var haldinn miðvikudaginn 6. janúar kl. 15:30 í Norræna húsinu.

Á fundinum var fjallað um starf landsiðaráða í nágrannalöndunum (sbr. Etisk råd í Danmörku) og þá spurningu hvort stofna ætti sérstakt Landsiðaráð hér á landi.

Vilhjálmur Árnason fjallaði um hlutverk landsiðaráða á Norðurlöndunum og einnig var fjallað um verkefni Siðfræðistofnunar í því samhengi.

Í framhaldi erindisins voru pallborðsumræður þar sem þau Birgir Ármannsson, þingmaður, Birgir Jakobsson, landlæknir, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vg og Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu ræddu málin. Salvör Nordal stýrði pallborðsumræðum.

 

Vilhjálmur Árnason - Hlutverk landsiðaráða og verkefni Siðfræðistofnunar

Glærur með fyrirlestri

 

Pallborðsumræður

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is