Umsagnir Siðfræðistofnunar um frumvörp

 

Siðfræðistofun hefur veitt umsagnir um lagafrumvörp fyrir ráðuneyti og nefndir Alþingis.

Hér má finna þær umsagnir sem stofnunin hefur gefið út.

 

Umsögn um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, 3. desember 2015

Tillaga til þingsályktunar um siðareglur fyrir alþingismenn, 27. október 2015

Umsögn um 570. mál. frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 25. febrúar 2013

UMSÖGN um þskj. 730 - 476. mál. (ætlað samþykki við líffæragjafir), 26. apríl 2012

UMSÖGN um þskj. 4 - 4. mál. (staðgöngumæðrun), 16. nóvember 2011

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is