Talsverð umfjöllun hefur verið um staðgöngumæðrun á Íslandi i fjölmiðlum síðstu ár, sér í lagi vegna vinnu innan þingsins tengdri lögleiðingu hennar í velgjörðarskyni. Einnig hefur verið fjallað um mál einstaklinga á Íslandi sem hafa nýtt sér staðgögnumæðrun þrátt fyrir að hún sé ólögleg hér á landi. Auk þess sem ýmsir aðilar hafa vakið athygli á siðferðislegum vandamálum staðgöngumæðrunar í fjölmiðlun. Hér má finna helstu innlendu fjölmiðlaumfjöllunina um staðgöngumæðrun.
2016
- Meirihluti hlynntur staðgöngumæðrun - RÚV, 21. mars 2016
- 52 prósent hlynnt staðgöngumæðrun - Vísir, 21. mars 2016
- Afstaða til staðgöngumæðrunar (könnun) - Maskína, mars 2016
2015
- Fleiri mæla gegn staðgöngumæðrun - RÚV, 2. desember 2015
- Miklar efasemdir um staðgöngumæðrun - RÚV, 22. nóvember 2015
- Telur lög um staðgöngumæðrun ótímabær - RÚV, 11. nóvember 2015
- Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu - Vísir.is, 11. nóvember 2015
- Telja frumvarp mismuna hinsegin fólki - RÚV, 10. nóvember 2015
- Erlend staðgöngumæðrun til barnaverndar - RÚV, 2. nóvember 2015
- Staðgöngumæðrun verði lögleg hérlendis - RÚV, 13. október 2015
- Staðgöngumóðir má ekki vera skyld barninu í beinan legg - Vísir.is, 13. október 2015
- Lögleiðing staðgöngumæðrunar: 6 einföld skref - Knúz, femínískt vefrit, 7. október 2015
- Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni gæti orðið að veruleika innan tíðar - Vísir, 6. október 2015
- "Þessi kona var ekki staðgöngumóðir", viðtal við Evu Hauksdóttir - X-ið, 29. september 2015
- Blákalt líffræðilegt staðgönguknúz, Erna Magnúsdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 28. september 2015
- Umræða um staðgöngumæðrun afvegaleidd, Eva Hauksdóttir - Kvennablaðið, 27. september 2015
- Spurning vikunnar: Finnst þér að leyfa eigi staðgöngumæðrun á Íslandi? - Morgunblaðið - Sunnudagsmogginn, 27. september, 2015
- Ströng skilyrði fyrir staðgöngumæðrun - RÚV, 25. september 2015
- "Ættleiðingar eru bara óafturkræfur gjörningur" - Vísir.is, 24. september 2015
- Hið vafasama velgjörðarskyn, Auður Akfífa Ketilsdóttir, endurbirt grein frá 2011 - Knúz-femínískt vefrit, 25. september 2015
- Ráðgjöf nauðsynleg í staðgöngumæðrun - RÚV, 24. september 2015
- Umræða um staðgöngumæðrun - RÚV - Kastljós, 24. september 2015
- "Ég verð bara að bíða" - RÚV - Kastljós, viðtal við Guðlaugu Elísabetu Jónsdóttur, 24. september 2015
- Baráttan snýst ekki um mig - Fréttablaðið - Viðtal við Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 15. ágúst 2015
- Vill umræðu um staðgöngumæðrun - Vísir.is - Viðtal við Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 15. ágúst 2015
- Sex konur mega ekki skrá sig sem mæður - DV.is, 14. júlí 2015
- Spáir því að staðgöngumæðrun verði leyfð - RÚV, 6. júlí 2015
- Fær að verða skráð sem móðir - Mbl.is, 2. júlí 2015
- Viðurkennd sem móðir barna sinn í staðgöngumóðurinnar - DV.is, 2. júlí 2015
- Seinstu manneskjurnar, Snæbjörn Brynjarsson - Stundin.is - Blogg, 13. júní 2015
- Eignuðust son með hjálp staðgöngumóður - Stöð2 - Ísland í dag, 30. apríl 2015
- Af meintu barnleysi konu, Karlotta Leosdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 27. apríl 2015
- Ragnheiður Elín Árnadóttir um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 30. apríl 2015
- Jafnist á við að kaupa sér nýfætt barn - RÚV, 23. apríl 2015
- Frumvarp um staðgöngumæðrun afgreitt - RÚV, 25. mars 2015
- Staðgöngufrumvarp lagt fyrir þingflokka - RÚV, 20. mars 2015
- Frumvarp um staðgöngumæðrun til umræðu í ríkisstjórn - Vísir.is, 20. mars 2015
- Rýmri reglur um staðgöngumæðrun -Vísir.is, 19. febrúar 2015
- Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. febrúar 2015
- Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga - Vísir.is, 18. febrúar 2015
- Mikilvægt að leyfa staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. febrúar 2015
- Heilbrigðisráðherra ræðir frumvarp um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. febrúar 2015
- Löggjöf um velgjörðarstaðgöngumæðrun ekki lausn - RÚV, 10. febrúar 2015
- Úrskurður Mannréttindadómstóls hefur áhrif - RÚV, 10. febrúar 2015
- Leyna staðgöngumæðrun við komuna til landsins - X-ið - Harmageddon, 10. febrúar 2015
- Má ekki neita barni skráningu í þjóðskrá - RÚV, 9. febrúar 2015
- Hjón höfða mál gegn ríkinu og þjóskrá - RÚV, 8. febrúar 2015
- Höfða mál gegn ríkinu vegna staðgöngumæðrunar - DV.is, 8. febrúar 2015
- Frumvarp um staðgöngumæðrun verður lagt fram í þessum mánuði - Stöð2 - Fréttir, 3. febrúar 2015
- Barneignir ekki sjálfsögð mannréttindi - Mbl.is, 12. febrúar 2015
- Mikil þörf fyrir lög um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 9. febrúar 2015
- Tvíburaforeldrar í mál við ríkið - Mbl.is, 8. febrúar 2015
- Reyndu að leyna staðgöngumæðrun - Mbl.is 7. febrúar 2015
- Tvö dæmi um að staðgöngumæðrun var leynt við heimkomu - DV.is, 7. febrúar 2015
- Staðgöngumæðrun tekin fyrir í febrúar - Mbl.is, 5. febrúar 2015
- Enginn einhleypur karlmaður hefur ættleitt - Mbl.is, 26. janúar 2015
- "Þetta er viðkvæmt mál að ræða fyrir marga" - Mbl.is - Smartland, viðtal við Soffíu Fransisku Rafnsdóttur Hede, 2. janúar 2015
2014
- Samkynhneigðir karlar geti nýtt sér staðgöngumæðrun - Vísir.is, 18. nóvember 2014
- Ber að segja barni frá staðgöngumærðun - Mbl.is, 18. nóvember 2014
- Óska umsagna um frumvarp um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. nóvember 2014
- Að leigja leg kvenna eins og geymsluskápa, Kári Emil Helgason - Knúz-femínískt vefrit, 18. nóvember 2014
- Lög um staðgöngumæðrun nái til allra hópa - RÚV, 18. nóvember 2014
- Samkynhneigðir karlar geti nýtt sér staðgöngumæðrun - Bylgjan - Fréttastofa, 18. nóvember 2014
- Staðgöngumæðrun verður háð ströngum skilyrðum - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 18. nóvember 2014
- Íslendingum refsað fyrir að kaupa staðgöngumæðrun - DV.is, 7. nóvember 2014
- Ný þörf verður til, Þóra Kristín Þórisdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 11. ágúst 2014
- Samræma þarf reglur um staðgöngumæðrun - Vísir.is, 5. ágúst 2014
- Staðgöngumærðun heilaspuni og rannsóknir, Eva Hauksdóttir - Kvennablaðið, 3. júlí 2014
- Staðgöngumæðrun og Everest, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 1. júlí 2014
- Kallar lán móðurlífs á greiðslu? - Mbl.is, 14. febrúar 2014
- Mishátt verð á börnum - um niðurgreiðslu staðgöngumæðrunar, Þóra Kristín Þórsdóttir - Knúz-femínískt vefrit, 3. febrúar 2014
- Framsal í staðgöngumæðrun einna erfiðast - RÚV, 29. janúar 2014
2013
- Hinir ósýnilegu gluggar heilsunar, Vilhjálmur Ari - DV.is, Blogg, 21. október 2013
- Barnaver í Helguvík, Kári Emil Helgason - Knúz-femínískt vefrit, 10. október 2013
- Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni - Knúz-femínískt vefrít, 8. október 2013
- "Að leigja út leg kvenna í þróunarlöndum er nýtt heimsmet í öfgum nýlendustefnunnar" - DV.is, 6. október 2013
- Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram í vetur - RÚV, 3. október 2013
- Fleiri börn getin með staðgöngu væntanleg - RÚV, 3. október 2013
- Réttindi staðgöngumóður þarf að tryggja - Fréttatíminn, 30. ágúst - 1. september 2013
- Svartur getnaður fer vaxandi - RÚV, 26. ágúst 2013
- Biða enn eftir frumvarpi um staðgöngumæðrun - Vísir.is, 1. ágúst 2013
- "Það sem Sindri er að tala um er ekki í velgjörðarskyni heldur viðskipti" - DV.is, 27. júní 2013
- Fyrsta samkynhneigða parið sem ættleiða barn - Vísir.is - Viðtal við Sindra Sindrason, 27. júní 2013
- Bara VG er á móti staðgöngumæðrun - DV.is, 18. apríl 2013
- Harma ályktun VG um staðgöngu - RÚV, 9. mars 2013
- Harma ályktun Vinstri grænna - Mbl.is, 9. mars 2013
- Staðgöngumæðrun ekki rædd á þessu þingi - RÚV, 8. mars 2013
- Frumvarp um staðgöngumæðrun ekki lagt fram - Mbl.is, 8. mars 2013
- Ekkert frumvarp um staðgöngumæðrun - DV.is. 8. mars 2013
- Vill eiga möguleika á því að nýta staðgöngumæðrun í framtíðinni - Stöð2 - Fréttir, 28. febrúar 2013
- Leggjast gegn staðgöngumæðrun - Mbl.is, 24. febrúar 2013
- Staðgöngumæðrun ekki tímabær - Stöð2 - Fréttir, 23. febrúar 2013
- Ræða bann við staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 22. febrúar 2013
- Styðja nefnd um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 10. febrúar 2013
- Felldu frávísun um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 10. febrúar 2013
2012
- Skiptar starfshóp um staðgöngumæðrun - RÚV, 11. september 2012
- Heiðrún gefur egg á Indlandi - DV.is, 11. júní 2012
- Enn enginn starfshópur skipaður - RÚV, 11. maí 2012
- Starfshópur um staðgöngumæðrun ekki verið stofnaður - Mbl.is 11. maí 2012
- Mikill meirihluti fylgjandi staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 27. maí 2012
- Flestir hlynntir staðgöngumæðrun - Mbl.is, 27. maí 2012
- Innan við 10 manns myndu nýta sér staðgöngumæðrun á ári - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 23. maí 2012
- Femínistafélagið ítrekar andstöðu sína gegn staðgöngumæðrun - DV.is, 22. maí 2012
- Yfir 80% þjóðarinnar hlynnt staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 21. maí 2012
- Soffía pirruð á femínistum vegna umræðu um staðgöngumæðrun - DV.is, 21. maí 2012
- Hart tekist á um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 18. janúar 2012
- Samþykkt þrátt fyrir ólík sjónarmið - RÚV, 18. janúar 2012
- Tillaga um staðgöngumæðrun samþykkt - RÚV, 18. janúar 2012
- Atkvæðagreiðsla um staðgöngumæðrun - RÚV, 18. janúar 2012
- Frumvarpið samið um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. janúar 2012
- Vilja frumvarp um staðgöngumæðrun - RÚV, 17. janúar 2012
- Staðgöngumæðrun rædd á Alþingi - RÚV, 17. janúar 2012
- Þingsályktun um staðgöngumæðrun verði samþykkt - Mbl.is, 17. janúar
- Stjórnvöld flýti sér hægt - RÚV, 12. janúar 2012
2011
- Ósammála um staðgöngumæðrun - RÚV, 15. desember 2011
- Vilja starfshóp um staðgöngumæðrun - RÚV, 14. desember 2011
- Styðja tillögu um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 14. desember 2011
- Staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 14. desember 2011
- Landspítalinn mótfallinn staðgöngumæðrun - Bylgjan - Fréttir, 13. desember 2011
- Biskup varar við staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 5. desember 2011
- Staðgöngumæðrun til þingsflokks - Mbl.is, 30. október 2011
- Staðgöngumæðrun rædd á Alþingi - RÚV, 5. október 2011
- Ný tillaga um staðgöngumæðrun - RÚV, 4. október 2011
- Afgreiðsla þingsins vegna staðgöngumæðrun "gríðarleg vonbrigði" - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 19. september 2011
- Staðgöngumæðrun á haustþingi - RÚV, 18. september 2011
- Staðgöngumæðrun tekin af dagskrá - RÚV, 17. september 2011
- Vilja vísa staðgöngumæðrun frá - Mbl.is, 16. september 2011
- Frumvarp um staðgöngumæðrun bíður - Mbl.is, 15. september 2011
- Vilja frumvarp um staðgöngumæðrun - RÚV, 7. september 2011
- Staðgöngumæðrun þvert á flokka - Mbl.is, 6. september 2011
- Staðgöngumæðrun verði heimiluð með skilyrðum - Bylgjan - Reykjavík Síðdegis, 7. september 2011
- Tillaga um staðgöngumæðrun samþykkt - RÚV, 7. september 2011
- Heilbrigðisnefnd samþykkir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni - Bylgjan - Fréttastofa, 7. september 2011
- Misnotkun á staðgöngumæðrun ólíkleg - Stöð2 - Fréttir, 9. maí 2011
- Barátta um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 2. maí 2011
- Staðgöngumæðrun - Stöð2 - Söfnunin Líf, 7. mars 2011
- Staðgöngumæðrun eini möguleikinn - Stöð2 - Ísland í dag, 2. mars 2011
- Telja frumvarp ótímabær - RÚV, 26. febrúar 2011
- Afstaða femínista kom ekki á óvar - Mbl.is, 26. febrúar 2011
- Andstaða við tillögu um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 26. febrúar 2011
- Leggst gegn staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. febrúar 2011
- Leggjast gegn staðgöngumæðrun - RÚV, 18. febrúar 2011
- Gallaðar reglur um staðgöngumæðrun - RÚV, 6. febrúar 2011
- Jóel litli á Indlandi - DV.is, 27. janúar 2011
- Skiptar skoðanir um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Ísland í dag, 24. janúar 2011
- 85% vilja leyfa staðgöngumæðrun - RÚV, 22. janúar 2011
- Meirihluti vill leyfa staðgöngumæðrun - Mbl.is, 22. janúar 2011
- Hefur skipt um skoðun - RÚV, 22. janúar 2011
- Heyrðum í hlustendum um staðgöngumæðrun, á hún rétt á sér? - Bylgjan - Í Bítið, 20. janúar 2011
- Leggjast gegn staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 19. janúar 2011
- Þingsályktun um staðgöngumæðrun - Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 18. janúar 2011
- Mikill meirihluti vill leyfa staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. janúar 2011
- Fleiri fylgjandi staðgöngumæðrun - Mbl.is, 18. janúar 2011
- Fylgi við staðgöngumæðrun - RÚV, 18. janúar 2011
- Vel þess virði að draga ummæli um vændi fram í dagsljósið - DV.is, 14. janúar 2011
- Aðstoðarmaður ráðherra líkti staðgöngumæðrum við vændiskonur - DV.is, 13. janúar 2013
- Búa við ömurlegar aðstæður á Indlandi - Mbl.is, 10. janúar 2011
- Gætu þurft að skilja barn sitt eftir á Indlandi - DV.is, 10. janúar 2011
- Kallað eftir upplýsingum - RÚV, 7. janúar 2011
- Föst með barn á Indlandi - RÚV, 6. janúar 2011
2010
- Komast ekki heim fyrir jól - RÚV, 23. desember 2010
- Kemst ekki heim fyrir jól - RÚV, 23. desember 2010
- Ótímabært að leyfa staðgöngumæðrun - RÚV, 20. desember 2010
- Skilnaður við eiginmann hjálpar - RÚV, 19. desember 2010
- Ætlar að skilja við eiginmanninn og eignast barn með konu - DV.is, 19. desember 2010
- Í forystu fyrir staðgöngumæðrun - RÚV, 19 desember 2010
- Staðgöngumæðrun ekki viðurkennd - Mbl.is, 18. desember 2010
- Fékk ríkisborgararétt mánaðargamall - RÚV, 18. desember 2010
- Tillaga um staðgöngumæðrun lögð fram - Mbl.is, 30. nóvember 2010
- Mega ekki eignast börn - DV.is, 12. apríl 2010
- Staðgöngumæðrun áfram til umræðu - Mbl.is, 30. mars 2010
- Félag stofnað til stuðnings staðgöngumæðrun - Mbl.is, 23. febrúar 2010
- Hefur ekki tekið afstöðu - RÚV, 14. febrúar 2010
- Skýrsla um staðgöngumæðrun - Mbl.is, 11. febrúar 2010
2009
- Mikilvægt að skera úr um staðgöngumæðrun - Stöð2 - Fréttir, 16. júní 2009
- Staðgöngumæðrun - 1.hluti - RÚV - FRÉTTAaukinn, 15. febrúar 2009
- Staðgöngumæðrun - 2.hluti - RÚV - FRÉTTAaukinn, 15. febrúar 2009
2008
- Koma þarf í veg fyrir að unnt sé að nota staðgöngumæðrun í gróðraskyni - Stöð2 - Fréttir, 17. september 2008
- Íslensk staðgöngumóðir segir réttlætismál að staðgöngumæðrun verði leyfð hér á landi - Stöð2 - Fréttir, 15. september 2008
- Staðgöngumæðrun "má ekki verða atvinnuvegur" - Mbl.is, 16. september 2008
- Rætt verði um leg að láni - Mbl.is, 13. september 2008
- Á að leyfa staðgöngumæðrun? - Mbl.is, 12. september 2008
2007