Upptökur frá málstofu um sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga

 

Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Fagráð lungnahjúkrunarfræðinga á Landspítala og MND félagið tóku höndum saman og efndu til málstofu um sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga þriðjudaginn 10. maí kl 16:00 - 17:30 í Norrænahúsinu.

Markmið málstofunnar var að hvetja til umræðu um málefni Þingsályktunartillögu 31 sem liggur fyrir Alþingi (http://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=145&mnr=31)

Fundarstjóri var Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður

Framsögur fluttu:
Salvör Nordal, Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands
Bryndís S. Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur Landspítala
Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir f.h. Guðjón Sigurðsson, formanns MND félagsins

Að framsögum loknum voru umræður

Hér má hlusta á upptökur af öllum erindum og umræðum málstofunnar.

 

Salvör Nordal - Réttur til heilbrigðisþjónustu

 

Bryndís S. Halldórsdóttir - Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimil sjúklinga

 

Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir f.h. Guðjóns Sigurðssonar - Að vilja anda og vera heima hjá sér

 

Umræður - Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimil sjúklinga

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is