Norræna samstarfsnetið: Nordic Network for Philosophy of Medicine and Medical Ethics (NNPMME)

Siðfræðistofnun er aðili að norrænu samstarfsneti háskóla á Norðurlöndum um heimspeki læknisfræðinnar og heilbrigðis- og lífsiðfræði undir stjórn Linköping háskóla: Nordic Network for Philosophy of Medicine and Medical Ethics (NNPMME). Á vegum netsins var haldinn fundur í Litháen 4.-5. október 2012. Vilhjálmur Árnason, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar, var þar kjörinn formaður samstarfsnetsins.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Norræna samstarfsnetsins

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is