Önnur rannsóknarmálstofan

Önnur rannsóknar málstofa lýðræðisrannsóknarinnar fór fram í Gimli 301 þriðjudaginn 13. maí 2014

Eftirfarandi framsögur voru fluttar:

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir: „Greining á gögnum um stjórnsýslukærur einstaklinga 1995–2012“

Þorbjörn Broddason og Ragnar Karlsson: „Þróun innihalds íslenskra dagblaða 1947–2013 (metið í ljósi lýðræðislegrar þátttöku borgaranna)“

Viðbrögð við framsögum fluttu Páll Þórhallsson, Haukur Arnþórsson og Birgir Guðmundsson

Auk þess kynntu þeir Grétar J. Guðmundsson og Sævar Finnbogason doktors- og meistaraverkefni sín.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is