Pálsstefna, málþing til heiðurs Páli Skúlasyni

 

8. og 9. apríl, árið 2005 hélt Siðfræðistofnun málþing til heiðurs Páli Skúlasyni. Tilefni málþingsins var sextugsafmæli hans 4. júní sama ár. 

Málþingið fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands og þar fluttu 15 heimspekingar fyrirlestra um heimspeki Páls.

Fyrirlesarar voru þau:

Björn Þorsteinsson, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Guðmundur Heiðar Frímannsson, Gunnar Harðarson, Jón Kalmansson, Kristján Kristjánsson, Mikael M. Karlsson, Ólafur Páll Jónsson, Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal, Sigríður Þorgeirsdóttir, Sigurður Kristinsson, Svavar Hrafn Svavarsson, Vilhjálmur Árnason, Þorsteinn Gylfason og Þorvarður Árnason.

Fyrirlestrar málþingsins komu út á bók sama ár undir heitinu Hugsað með Páli

Hér ná nálgast ljósmyndir úr frá málþinginu úr myndasafni Háskóla Íslands

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is