Peter Niesen, gestafyrirlestur

 

„Lýðræðislegur sjálfsákvörðunarréttur og lögmæti alþjóðadómstóla: Saga af axarmorðingja" - Peter Niesen prófessor í stjórnmálaheimspeki við Hamborgarháskóla

Í erindi sínu skoðaði Niesen úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu frá árinu 2005 um að breskum yfirvöldum væri óheimilt að taka kosningarétt af föngum. Hann spurði um hlutverk alþjóðlegra dómstóla þegar kemur að grundvallarréttindum og færði rök fyrir því að tiltekin málefni ættu ekki að heyra undir sjálfsákvörðunarrétt einstakra ríkja.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is