Ráðstefnur og málþing

 

Mikilvægur þáttur í starfsemi Siðfræðistofnunar hefur verið skipulagning málþinga, ráðstefna og fyrirlestra. Flest þeirra hafa verið vel sótt af almenningi og náð kynningu í fjölmiðlum landsins, en stofnunin lítur á það sem skyldu sína að hvetja til umræðu um siðferðileg málefni í fjölmiðlum.

Stofnunin hefur lagt áherslu á að veita innlendum fræðimönnum tækifæri til að kynna rannsóknir sínar í siðfræði, jafnframt því sem hún hefur boðið fjölmörgum erlendum fyrirlesurum til landsins.

Frá árinu 1991 hafa verið haldin á fimmta tug málþinga og ráðstefna á vegum stofnunarinnar

 

Fyrirlestrar og ráðstefnur:

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is