Mikilvægur þáttur í starfsemi Siðfræðistofnunar hefur verið skipulagning málþinga, ráðstefna og fyrirlestra. Flest þeirra hafa verið vel sótt af almenningi og náð kynningu í fjölmiðlum landsins, en stofnunin lítur á það sem skyldu sína að hvetja til umræðu um siðferðileg málefni í fjölmiðlum.
Stofnunin hefur lagt áherslu á að veita innlendum fræðimönnum tækifæri til að kynna rannsóknir sínar í siðfræði, jafnframt því sem hún hefur boðið fjölmörgum erlendum fyrirlesurum til landsins.
Frá árinu 1991 hafa verið haldin fjöldi málþinga og ráðstefna á vegum stofnunarinnar
Fyrirlestrar og ráðstefnur:
2018
- Ábyrgð og traust - refsing og lærdómar, Heimspekispjall, 1. nóvember
- Bólusetning barna - Siðferðileg álitamál, 26. september
- Pálsvaka 2018 - Hvert er erindi umhverfisheimspekinnar við Íslendinga?, 21. apríl
- Á ríkið að þvínga fólk til bólusetninga? Hádegisfyrirlestur Simon Clarke, 8. mars
- Siðferðileg álitamál varðandi umskurð drengja - hádegisfundur, 6. mars
- Ársfundur siðfræðistofnunar, 26. janúar
2017
- Heimspekispjall: Samræða um lífsiðfræði CRISPR-erfðatækninnar, 21. nóvember
- Ríkir gott siðferði í íþróttum? 4. nóvember
- Euthanasia and End of Life Decisions, 15. september
- Geðshræringar, skapgerð, sjálf og frelsi: Ráðstefna um heimspekileg viðfangsefni Kristjáns Kristjánssonar, 29. apríl
- Pálsvaka - heimspekispjall um menntun og menntastefnu, 25. apríl
- Fyrirlestur Sten Heckscher um plastbarkamálið og rannsóknarstofnun Karolinska, 25. janúar
- Fyrirlestur Kjell Asplund um Plastbarkamálið, 17. janúar
- Ársfundur siðfræðistofnunnar: Dýrasiðfræðist á 21. öld, 5. janúar
2016
- Ungmenni og loftslagsbreytingar. Hvernig sjá ungmenni fyrir sér að hægt sé að stemma stigu við loftslagsbreytingum?, 3. september
- HUGSUN OG VERULEIKI - Ráðstefna um heimspeki Páls Skúlasonar, 27-28. maí
- Málstofa: Sólahringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 10. maí
- Panamaskjölin: Afhverju Ísland? Skattahagræði eða skattsvik?, 29. apríl
- Angus Dawson - Matur, drykkur og farsælt líf: Hlutleysi ríkisins í stefnumótun á sviði lýðheilsu, 18. mars
- Andspænis dauðanum, Hugvísindaþing 2016, 12. mars
- Ársfundur Siðfræðistofnunar: Landsiðaráð, 6. janúar
- "Sigurverk heilans - Hvernig geta listir dýpkað samfélagslega umræðu um vísindi?", pallborðsumræður og listviðburður 13. febrúar
2015
- Merking og tilgangur eftir Pál Skúlason, heimspekispjall 19. nóvember
- Lýðræðisleg ábyrgð og stjórnsýsla, heimspekispjall 19. maí
- Workings of Democracy, alþjóðleg ráðstefna 27.-29. maí
- Siðareglur ráðherra og þingmanna: Möguleikar og markmiði, málstofa 12. maí
- Hugsmíðar: lýðræði, frelsi og jafnrétti, málþing 26. janúar
- Hádegisfundurinn "Penninn eða sverðið? - Er tjáningafrelsið í hættu?" 20. janúar
2014
- Málþingið "Taugaefling og mörk mennskunnar" 15. nóvember
- Álitaefni í heilbrigðisþjónustu: Staðgöngumæðrun, hádegismálstofa, 24. október
- Málstofan "Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know?" 14-16 október
- "Vandi íslensks lýðræðis: Starfsvenjur, kosningaloforð og þjóðaratkvæðagreiðslur", málþing 11. mars
- "Nordic Workshop on Democracy", málþing 30-31 janúar
2013
- Álitaefni í heilbrigðisþjónustu: Kynáttunarvandi, hádegismálstofa 3. maí
- Tilraunalækningar og kukl, hádegismálstofa 5. apríl
- "Íslenskt lýðræði vandi þess og verkefni", málstofa 16. mars
- Álitaefni í heilbrigðisþjónustu: Líffæraflutningar og ætlað samþykki 1. mars
- Siðasúpan: Skilaboð til þeirra sem sitja í súpunni, fyrirlestur 1. mars
- Hugsað með Vilhjálmi, málþing til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni sextugum 11.-13. janúar
Eldri fyrirlestrar og ráðstefnur
- Ráðstefnan "Hugsað með Platóni" 15. desember (2012)
- Sigurður Kristinsson, dósent við Háskólann á Akureyri: Fagmennska sem siðfræðilegt hugtak, fyrirlestur fluttur á ársfundi Siðfræðistofnunar, 9. desember (2011)
- Deborah Sturman hélt fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar, Lagastofnunar og Samtaka fjárfesta um skaðabætur til fórnarlamba helfararinnar, 11. febrúar (2011)
- Ráðstefnan "Value and Valuing", 21.-24. júní (2010)
- "Afmælisfyrirlestrar Siðfræðistofnunar" (2008)
- Ráðstefnan "Nordic Civilization in the Medieval World" (2007)
- Fyrirlestur um bókina Leitin að tilgangi lífsins (2007)
- Málþing í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu J.S. Mill (2006)
- Pálsstefna, málþing til heiðurs Páli Skúlasyni (2005)
- Málþing um bók Guðmundar Eggertssonar Líf af lífi (2005)
- Málstofa á Hugvísindaþingi um Fagmennsku og fjölmiðla (2005)
- Ráðstefna um erfðafræði og heilbrigðisþjónustu (2004)
- Málþing um sjálfræði aldraðra (2004)
- Málþing um stofnfrumurannsóknir (2004)
- Málþing um umhverfismál (2003)
- "Mikjálsmessa", ráðstefna til heiðurs Mikaeli M. Karlssyni (2003)
- Back to Socrates Philosophy in the Marketplace (2003)
- Málþing um persónuvernd og gagnasöfn á heilbrigðissviði (2003)
- Málþingsröð í samvinnu við Borgarleikhúsið og Ævar K. á Rás 1 (2002)
- Málþing um leikritið Gestinn (2002)
- Málþing um siðfræði stríðs (2002)
- Málþingið "Um kvöl og verki" (2002)
- Ráðstefnan "Vits er þörf" (2002)
- Greining litningagalla á fósturstigi (2001)
- Hvers er siðfræðin megnug? (2000), málþing í tilefni samnefnds greinasafns
- Málþing um lífsýnasöfn (1998)
- Náttúrumál, ráðstefna um menningu og náttúru (1998)
- Málþing um vinnuna (1998)
- Ráðstefna um siðferði í viðskiptum (1997)
- Málþing um réttindi sjúklinga (1996)
- Málþing um sjálfræði aldraðra (1996)
- Málþing um umburðarlyndi og fordóma (1996)
- Málþing um tæknifrjóvgun (1996)
- Ráðstefna um siðferði fjölmiðla (1995)
- Ráðstefna um fjölskylduna og réttlætið (1995)
- Ráðstefna um siðferði stjórnmála (1995)
- Málþing um náttúru mannsins (1994)
- Málþing um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu (1994)
- Málþing um siðfræði lífs og dauða (1994)
- Náttúrusýn, ráðstefna um siðfræði náttúrunnar (1993)
- Technology, the Environment and Ethics (1993)
- Málþing um samviskuna (1993)
- Málþing um siðfræði, tækni og heimspeki (1993)
- Málþing um siðferði, menntun og þroska (1992)
- Málþing um trú og siðferði (1992)
- Málþing um siðareglur (1992)
- Málþing um hamingjuna (1991)