Ráðstefnur og málþing

 

Mikilvægur þáttur í starfsemi Siðfræðistofnunar hefur verið skipulagning málþinga, ráðstefna og fyrirlestra. Flest þeirra hafa verið vel sótt af almenningi og náð kynningu í fjölmiðlum landsins, en stofnunin lítur á það sem skyldu sína að hvetja til umræðu um siðferðileg málefni í fjölmiðlum.

Stofnunin hefur lagt áherslu á að veita innlendum fræðimönnum tækifæri til að kynna rannsóknir sínar í siðfræði, jafnframt því sem hún hefur boðið fjölmörgum erlendum fyrirlesurum til landsins.

Frá árinu 1991 hafa verið haldin fjöldi málþinga og ráðstefna á vegum stofnunarinnar

 

Fyrirlestrar og ráðstefnur:

2018

2017

2016

2015

2014

2013

Eldri fyrirlestrar og ráðstefnur

 • Ráðstefnan "Hugsað með Platóni" 15. desember (2012)
 • Sigurður Kristinsson, dósent við Háskólann á Akureyri: Fagmennska sem siðfræðilegt hugtak, fyrirlestur fluttur á ársfundi Siðfræðistofnunar, 9. desember (2011)
 • Deborah Sturman hélt fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar, Lagastofnunar og Samtaka fjárfesta um skaðabætur til fórnarlamba helfararinnar, 11. febrúar (2011)
 • Ráðstefnan "Value and Valuing", 21.-24. júní (2010)
 • "Afmælisfyrirlestrar Siðfræðistofnunar" (2008)
 • Ráðstefnan "Nordic Civilization in the Medieval World" (2007)
 • Fyrirlestur um bókina Leitin að tilgangi lífsins (2007)
 • Málþing í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu J.S. Mill (2006)
 • Pálsstefna, málþing til heiðurs Páli Skúlasyni (2005)
 • Málþing um bók Guðmundar Eggertssonar Líf af lífi (2005)
 • Málstofa á Hugvísindaþingi um Fagmennsku og fjölmiðla (2005)
 • Ráðstefna um erfðafræði og heilbrigðisþjónustu (2004)
 • Málþing um sjálfræði aldraðra (2004)
 • Málþing um stofnfrumurannsóknir (2004)
 • Málþing um umhverfismál (2003)
 • "Mikjálsmessa", ráðstefna til heiðurs Mikaeli M. Karlssyni (2003)
 • Back to Socrates Philosophy in the Marketplace (2003)
 • Málþing um persónuvernd og gagnasöfn á heilbrigðissviði (2003)
 • Málþingsröð í samvinnu við Borgarleikhúsið og Ævar K. á Rás 1 (2002)
 • Málþing um leikritið Gestinn (2002)
 • Málþing um siðfræði stríðs (2002)
 • Málþingið "Um kvöl og verki" (2002)
 • Ráðstefnan "Vits er þörf" (2002)
 • Greining litningagalla á fósturstigi (2001)
 • Hvers er siðfræðin megnug? (2000), málþing í tilefni samnefnds greinasafns
 • Málþing um lífsýnasöfn (1998)
 • Náttúrumál, ráðstefna um menningu og náttúru (1998)
 • Málþing um vinnuna (1998)
 • Ráðstefna um siðferði í viðskiptum (1997)
 • Málþing um réttindi sjúklinga (1996)
 • Málþing um sjálfræði aldraðra (1996)
 • Málþing um umburðarlyndi og fordóma (1996)
 • Málþing um tæknifrjóvgun (1996)
 • Ráðstefna um siðferði fjölmiðla (1995)
 • Ráðstefna um fjölskylduna og réttlætið (1995)
 • Ráðstefna um siðferði stjórnmála (1995)
 • Málþing um náttúru mannsins (1994)
 • Málþing um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu (1994)
 • Málþing um siðfræði lífs og dauða (1994)
 • Náttúrusýn, ráðstefna um siðfræði náttúrunnar (1993)
 • Technology, the Environment and Ethics (1993)
 • Málþing um samviskuna (1993)
 • Málþing um siðfræði, tækni og heimspeki (1993)
 • Málþing um siðferði, menntun og þroska (1992)
 • Málþing um trú og siðferði (1992)
 • Málþing um siðareglur (1992)
 • Málþing um hamingjuna (1991)

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is