Rannsóknir

Rannsóknir hafa verið snar þáttur í starfi Siðfræðistofnunar frá upphafi. Siðfræðistofnun er þverfagleg og í mörgum rannsóknarverkefnum hefur hún leitast við að tengjast vísindamönnum á ólíkum sviðum.

Rannsóknir síðustu ára

Hér er listi yfir helstu rannsóknir sem siðfræðistofnun hefur tekið þátt í á síðustu árum:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is