Siðareglur ráðherra og þingmanna

 

 

 

 

 

 

Siðfræðistofnun stóð fyrir hádegismálstofu þriðjudaginn 12. maí 2015 undir yfirskriftinni "Siðareglur ráðherra og þingmanna: Möguleikar og markmið." Í aðdraganda og kjölfar hennar var nokkur fjölmiðlaumfjöllun um efni hennar. Hér má finna þá umfjöllun ásamt skjölum tengdum siðareglum ráðherra og þingmanna. Einnig má nálgast aðra fjölmiðlaumfjöllun um siðareglur þingamanna hérna, m.a. þá umfjöllun sem skapaðist vegna birtingar Panama-skjalanna í mars 2016.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is