Siðasúpan: Skilaboð til þeirra sem sitja í súpunni

 

Föstudaginn 1. mars 2013 flutti Mikael M. Karlsson fyrirlesturinn "Siðasúpan: Skilaboð til þeirra sem sitja í súpunni" á vegum Siðfræðistofnunar og Heimspekistofnunar.

Fyrirlesturinn var hugvekja um mikilvægi þess að hugsa um eðli eða eðlisleysi siðferðisins og um leið um tilgang siðfræðinnar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is