Siðferðileg álitamál varðandi umskurð drengja - Hádegisfundur 6. mars

Siðfræðistofnun efndi til hádegisfundar í sal 132 í Öskju þriðjudaginn 6. mars kl. 12. 

Umræðuefni: Siðferðileg álitamál varðandi umskurð drengja og frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum um bann við þeim verknaði.

Stuttar framsögur fluttu:

  • Salvör Nordal, Umboðsmaður barna 
  • Jón Ólafsson, heimspekingur, prófessor við íslensku og menningardeild, H.Í.
  • Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði, H.Í.

Að loknum framsögum voru almennar umræður. 

Fundarstjóri varVilhjálmur Árnason, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar.

Fundurinn var öllum opinn.

Fundinum var streymt í beini útsendingu á facebook síðu Hugvísindasviðs. Hér má horfa á upptökuna.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is