Starfsmenn

 

Vilhjálmur Árnason, Stjórnarformaður

Netfang: vilhjarn@hi.is

Sími: 525-4326

Vefsíða: uni.hi.is/vilhjarn

 

Henry Alexander Henrysson, Sérfræðingur

Netfang: hah@hi.is

Sími: 525-5836

 

 

Henry Alexander Henrysson lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Reading, Englandi, árið 2007. Hann hefur kennt heimspeki við Háskóla Íslands síðan 2008, þar á meðal námskeið um siðfræði vísinda og rannsókna, hagnýtta siðfræði og gagnrýna hugsun. Henry situr meðal annars í Vísindasiðanefnd, Vísindasiðanefnd Háskóla Íslands, Siðanefnd Háskóla Íslands, Álitsnefnd um skráningu lífskoðunar- og trúfélaga, Ráðgjafarnefnd Fjármálaeftirlitsins um hæfi og hæfni stjórnarmanna í fjármálafyrirtækjum og Fagráði um velferð dýra. Hann er fulltrúi Íslands í starfshópi Evrópuráðsins um gagnsæi og heilindi í menntun (ETINED).

 

Jón Bragi Pálsson, Vefstjóri

Netfang: jbp3@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is