Þriðja rannsóknarmálstofan

Þriðja rannsóknarmálstofa lýðræðisrannsóknarinnar fór fram í Gimli 301 föstudaginn 7. nóvember 2014

Eftirfarandi framsögur voru fluttar:

Ragnheiður Kristjánsdóttir: „Einkenni íslenskrar orðræðu um lýðræði á lýðveldistímanum. Hugmyndasöguleg þróun.“

Salvör Nordal: „Endurskoðun stjórnarskrárinnar og beint lýðræði.“

Ólafur Páll Jónsson: „Efling borgaravitundar og lýðræðis í skólastarfi.“

Viðbrögð við framsögum fluttu Guðmundur Hálfdánarson og Ragnhildur Helgadóttir

Auk þess kynntu þau Halla Tinna Arnardóttir og Þórarinn Snorri Sigurgeirsson meistaraverkefni sín.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is