Upptaka frá hádegismálstofunni "Álitamál í heilbrigðisþjónustu: staðgöngumæðrun"

 

Siðfræðistofnun og Læknadeild HÍ efndu til hádegismálstofu um staðgöngumæðrun sem var hluti af röð málstofa undir yfirskriftinni "Siðfræði og samfélag: álitaefni í heilbrigðisþjónustu". Málstofan var haldin í stofu 105 í Háskólatorgi 24. Október milli kl. 12:00-13:30.

Á málstofunni voru fluttir eftirfarandi fyrirlestrar:

Ástríður Stefánsdóttir, siðfræðingur  - „Er staðgöngumæðrun heilbrigðisþjónusta?“

Snorri Einarsson, kvensjúkdómalæknir með sérhæfingu í ófrjósemi hjá ART Medica,-  „Hvað er staðgöngumæðrun og hvenær er hennar þörf?“

Ragnheiður I. Bjarnadóttir, fæðingalæknir – „Staðganga í velgjörðarskyni frá sjónarhorni fæðingalæknis.“

 

Hér má horfa á upptöku af fyrirlestrum málstofunar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is