Upptökur frá fyrirlestri Sten Heckscher um Plastbarkamálið og rannsóknarstofnun Karolinska.

 

Sten Heckscher, lögfræðingur og dómari í Svíþjóð, hélt erindi á vegum Siðfræðistofnunar um plastbarkamálið svokallaða, 25. janúar kl. 16.15 í Hátíðarsal HÍ.

Sten Heckscher var formaður nefndar sem rannsakaði þátt rannsóknarstofnunar Karolinska í Stokkhólmi í málinu. Í kjölfar útkomu skýrslunnar var stjórn stofnunarinnar leyst frá störfum, en fyrr á árinu hafði rektor hennar sagt af sér vegna málsins.

Fundarstjóri var Vilhjálmur Árnason.

Sten Heckscher - Plastbarkamálið og rannsóknarstofnun Karolinska, ásamt kynningu Vilhjálms Árnasonar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is