Upptökur frá hádegismálstofunni, "Siðareglur ráðherra og þingmanna: Möguleikar og markmið"

 

Siðfræðistofnun stóð fyrir hádegismálstofu þriðjudaginn 12. maí 2015 í stofu 101 í Lögbergi undir yfirskrifitinn "Siðareglur ráðherra og þingmanna: Möguleikar og markmið."

Á málstofunni velti Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri hjá Siðfræðistofnun, upp spurningunni hvort siðareglur gæti hjálpað ráðherrum og þingmönnum að endurheimta glatað traust, Björg Thorarensen, lagaprófessor fjallaði um hæfisreglur þingmanna og ráðherra og Jón Ólafsson, prófessor fjallaði um setningu og tilgang siðareglna fyrir ráðherra og starfsmenn Stjórnarráðsins og hvernig þeim mætti beita.

 

Geta siðaregur endurheimt glatað traust? - Henry Alexander Henrysson

 

Hæfisreglur þingmanna og ráðherra - Björg Thorarensen

 

Aftur á byrjunarreit - Jón Ólafsson

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is