Upptökur frá ráðstefnunni HUGSUN OG VERULEIKI

 

Dagana 27.-28. maí 2016 var haldin, í Háskóla Íslands, Lögbergi 101, ráðstefna um heimspeki Páls Skúlasonar. Á ráðstefnunni fluttu innlendir og erlendir fræðimenn fjölbreytt erindi og huguðu að tengslum verka Páls við ólík hugðarefni og fræðasvið. Sérstök áhersla var lögð á fjóra helstu þætti heimspeki Páls: Náttúru og vitund, Menntun og háskóla, Siðfræði og lífsskoðanir og Stjórnmál og rökvísi þeirra

Ókeypis var á ráðstefnuna og hún opin öllum.

Að ráðstefnunni stóðu Siðfræðistofnun og Heimspekistofnun.

Hér má hlusta á upptökur af öllum fyrirlestrum ráðstefnunnar.

 

Norman Sharp - Páll Skúlason: A personal appreciation of his thinking and influence on the nature of universities

 

Peter Kemp - Páll’s hermeneutiske cirkel: Paul Ricœurs rolle i Páll Skúlasons tænkning

 

Vilhjálmur Árnason - Tæknileg rökvísi og siðfræn skynsemi

 

Sigurður Kristinsson - Eru stjórnmál í eðli sínu ósiðleg?

 

Skúli Skúlasson - Hvernig skiljum við fjölbreytni lífsins?

 

Þorvarður Árnason - Allífðin – hugleiðing um merkingu og tilgang

 

Edward H. Huijbens - Tómið, tilgangurinn og jörðin

 

Bára Huld Beck - Heilagleiki í náttúru – Hvernig birtist hann í náttúruheimspeki Páls Skúlasonar?

 

Björn Þorsteinsson - París – Askja: Leit að tilgangi, náttúru og mennsku

 

Henry Alexander Henrysson - Merking tilgangs: Leið Páls í átt að tilgangshyggju

 

Mikael M. Karlsson - Gildi, gæði og tilgangur

 

Tryggvi Örn Úlfsson - Kerfi Páls í ljósi Hegels

 

Elsa Haraldsdóttir - Heimspeki menntunarinnar

 

Kolbrún Þ. Pálsdóttir - Tilgangur og merking sem forsenda menntunar

 

Eiríkur Smári Sigurðarson - Hugvísindi og merking háskóla

 

Ólafur Páll Jónsson - Menntun og háskólar

 

Guðmundur Heiðar Frímannsson - Akademískt frelsi og háskólakennarar

 

Jón Torfi Jónasson - Hvernig á háskóli að vera?

 

Ásgeir Brynjar Torfason - Heimsmenning, þjóðmenning og viðskipti: Um menntun og viðskiptamenningu

 

Róbert Jack - Kennarinn Páll

 

Gunnar Harðarson - Heimspekin í skugga samtímans

 

Jón Kalmannsson - Hugsuðurinn á jaðrinum: Páll Skúlason og mörk hins segjanlega

 

Salvör Nordal - Listin að lifa er listin að hugsa

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is