Upptökur í tengslum við PopGen-verkefnið

 

Is Personalized Medicine Really the Answer? Mapping the Benefits and Limits of Using Genetic Testing to Improve Your Health. - Tim Caulfield

Hljóðupptaka af fyrirlestri Tim Caulfield sem hann flutti í Háskóla Íslands 16. október 2014. Fyrirlestur Caulfield var jafnframt opnunarfyrirlestur fyrstu PopGen málstofunar "Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know?" sem fram fór í Reykjavík 14-16 október 2014.

 

PopGen málstofa 18. október 2014

Myndbandsupptaka frá fundi aðila PopGen verkefnisins og NCBIO með íslenskum vísindamönnum og stefnumótunaraðilum.

Fundurinn fór fram í Háskóla Íslands. Jón Jóhannes Jónsson, Albert V. Smith, Vigdís Stefánsdóttir og Tim Caulfield fluttu fyrirlestra, Thomas Jensen og Salvör Nordal stýrðu umræðum og Reynir Arngrímsson og Vilhjálmur Árnason gegndu starfi fundarstjóra.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is