Vandi íslensks lýðræðis: Starfsvenjur, kosningaloforð og þjóðaratkvæðagreiðslur

 

Opið var málþing haldið, í Hannesarholti þann 11. mars 2014, í tilefni þess að enn á ný hafa vaknað spurningar um vandamál og styrkleika beins lýðræðis í íslensku samfélagi. Ber stjórnmálamönnum að hlusta á vilja kjósenda? Hvaða máli skipta loforð gefin í aðdraganda kosninga eftir að ríkisstjórn hefur verið mynduð?

Stuttar framsögur fluttu

  • Vilhjálmur Árnason
  • Gunnar Helgi Kristinsson
  • Salvör Nordal
  • Þorbjörn Broddason

Hér má horfa á upptöku af málþinginu

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is