Elsagen - Ethical, legal and social aspects of human genetic databases
Siðfræðistofnun veitti rannsóknarverkefninu ELSAGen forystu. Verkefnið var styrkt að 5. rammaáætlun Evrópusambandsins á árinum 2002-2004.
Markmið verkefnisins var að gera samanburð á ólíkum gagnagrunnum á heilbrigðissviði frá siðfræðilegu, félagsfræðilegu og lögfræðilegu sjónarmiði.
Afrakstur verkefnsins kom út í bókinni The Ethics and Governance of Human Genetic Databases.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu rannsóknarinnar