Rannsóknir
Rannsóknir hafa verið snar þáttur í starfi Siðfræðistofnunar frá upphafi. Siðfræðistofnun er þverfagleg og í mörgum rannsóknarverkefnum hefur hún leitast við að tengjast vísindamönnum á ólíkum sviðum.
Rannsóknir síðustu ára
Hér er listi yfir helstu rannsóknir sem siðfræðistofnun hefur tekið þátt í á síðustu árum:
- Ethics in Motion: Feminist Ethics and #MeToo (2023-)
- Bioethics and Political Philosophy: Nordic Perspectives (2019- )
- Notkun heilbrigðisupplýsinga í netheimum (Governance of Health Data in Cyberspace) (2016- )
- PopGen: Population Whole Genome Sequencing: Implications for the Nordic Solidaristic Health Care (2014-2015)
- NERRI - Neuro enhancement: Responsible Research and Innovation (2013-2016)
- COST verkefni - Citizen's Health through public-private Initiatives: Public health, Market and Ethical perspectives (2013 -)
- Íslenskt lýðræði: Hvað einkennir íslenskt lýðræði? Starfsvenjur, gildi og skilningur? (2012-2014)
- Norræna samstarfsnetið: Nordic Network for Philosophy of Medicine and Medical Ethics (2012 -)
- COST verkefni - Disaster Bioethics: addressing ethical issues triggered by disasters (2012-2015)
- Notkun gagnagrunna á heilbrigðissviði: Siðferðileg álitamál (2005-2007)
- Hepatic and Adipose Tissue and Functions in the Metabolic Syndrome (2007)
- Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans (2004 - 2007)
- The Ethics of Genetic and Medical Information (2006)
- Siðfræði og samtími (2002-2006)
- Siðanefndir starfstétta (2002-2005)
- Ethical Issues in Fisheries (2005)
- ELSAGEN - Ethical, Legal and Social Aspects of Human Genetic Databases (2002-2004)
- Forsendur sjálfbærrar þróunar í íslensku samfélag (2001-2004)
- Siðareglur gagnagrunna og persónuvernd. (2004)
- Siðfræðivefur (2003)
- Friðhelgi einkalífs, upplýsingatækni og gagnagrunnar (2001)