Umsagnir
Siðfræðistofnun hefur veitt umsagnir um lagafrumvörp fyrir ráðuneyti og nefndir Alþingis.
Umsagnir sem stofnunin hefur gefið út:
2020
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum (réttarstaða þriðja aðila), 5. maí 2020
- Umsögn um þingsályktunartillögu um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, 24. apríl 2020
- Umsögn um frumvarp til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdavalds í Stjórnarráði Íslands, 26. febrúar 2020
- Umsögn um þingsályktunartillögu um rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 20. febrúar 2020
- Umsögn um frumvarp til laga um vernd uppljóstrara, 10. desember 2019
- Umsögn um þingsályktunartillögu um rétt barna til að vita uppruna sinn, 29. októmber 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (aldursgreining með heildstæðu mati), 18. október 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, 29. apríl 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði, 24. apríl 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu, 22. mars 2019
- Umsögn um þingsályktunartillögu um endurskoðun lögræðislaga, 13. mars 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um ófrjósemisaðgerðir, 6. mars 2019
- Umsögn um þingsályktunartillögu um heilbrigðisstefnu, 1. mars 2019
- Umsögn um frumvarp til breytingar á Stjórnsýslulögum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda), 26. febrúar 2019
- Umsögn um reglugerð um um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði, 15. febrúar 2019
- Umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof. 11. febrúar 2019
- Umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna frumvarps um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 15. nóvember 2018
- Umsögn um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 27. mars 2018
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. mars 2018
- Umsögn um þingsályktunartillögu um dánaraðstoð, 7. mars 2018
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 28. september 2016
Minnisblað til heilbrigðisráðherra um plastbarkamálið, 31. mars 2016
Umsögn um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, 3. desember 2015
Tillaga til þingsályktunar um siðareglur fyrir alþingismenn, 27. október 2015
Umsögn um 570. mál. frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 25. febrúar 2013
Umsögn um þskj. 730 - 476. mál. (ætlað samþykki við líffæragjafir), 26. apríl 2012
Umsögn um þskj. 4 - 4. mál. (staðgöngumæðrun), 16. nóvember 2011
Álitsgerð um frumvarp um ábyrgð ríkisins á skuld Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta vegna Icesavereikninga Landsbanka Íslands, 17. júlí 2009