Header Paragraph

Frá minningarfyrirlestri Páls Skúlasonar 2022

Image

Minningarfyrirlestur Páls Skúlasonar var fluttur í annar sinn fimmtudaginn 7. apríl. Fyrirlesari að þessu sinni var A.C. Grayling, heimspekingur og rektor New College of the Humanities í London. Í erindi sem bar yfirskriftina Principles of Democracy beindi Grayling sjónum að margvíslegum áskorunum sem lýðræðissamfélög standa frammi fyrir og fjallaði um forsendur farsæls lýðræðislegs stjórnarfars.

Hér má sjá upptöku frá Minningarfyrirlestri Páls Skúlasonar 2022

Image