Header Paragraph

Hugvarp: Heimspekilegar áskoranir Covid-19

Image

Hugvarp, hlaðvarp Hugvísindasviðs HÍ, ræddi við heimspekinemana Vigdísi Hafliðadóttur, Hörð Brynjar Halldórsson og Victor Karl Magnússon um rannsóknarverkefnið Heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum, sem þau unnu ásamt Ásthildi Gyðu Garðarsdóttur sumarið 2020.

Hér má nálgast hlekk á hlaðvarpsþáttinn