Siðfræði af sjónarhóli guðfræði og heimspeki

Þessi bók kemur til móts við aukinn áhuga á siðfræði hjá almenningi og innan skólakerfisins.

Fjallað er um siðfræðiheimspeki en einnig um raunhæf siðfræðileg vandamál sem almennt eru rædd í samfélaginu. Í bókinn er fjallað um:

  • siðfræði í opinberu lífi
  • samlífs- og fjölskyldusiðfræði
  • siðfræði lífvísinda og lækninga
  • umhverfismál
  • málefni réttlætis og friðar á alþjóðlegum vettvangi

Undirstöðurit handa öllum þeim sem hafa almennan áhuga á að kynna sér siðfræði.

Höfundar: Göran Bexell, Carl-Henric Grenholm.

Þýðandi: Aðalsteinn Davíðsson

Útgáfuár: 2001 | Blaðsíðufjöldi: 452 | ISBN: 9979765186

Image
Siðfræði af sjónarhóli guðfræði og heimspeki, bókarkápa