Header Paragraph

Vefmálstofa: Justifying Policy Choices in a Pandemic

Image
Nordforsk

Nú er komið að Íslandi í vefmálstofuröð Norræna lífsiðfræðiráðsins (NCBio) um siðferðilegar áskoranir í tengslum við Covid-19. Aðalfyrirlesari verður Vilhjálmur Árnason (Siðfræðistofnun Háskóla Íslands) og einnig verða innlegg frá Janne Rothmar Herman (Kaupmannahafnarháskóla) og Kristine Bærøe (Háskólanum í Bergen). 

Málstofan fer fram 19. mars kl. 10:00-11:00.

Smelltu hér til að fara á streymi frá málstofunni.  

 


Image
Nordforsk